Hússtjórnarskólinn

Umsóknarfrestur fyrir vorönn 2015 er 1. desember 2014

JA slide show
Innritun vorönn 2015 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Þriðjudagur, 21 Október 2014 13:48

Opið fyrir umsóknir á heimasíðu skólans fyrir nám á vorönn 2015

Í Handverks- og hússtjórnarskólanum er boðið upp á fjölbreytt nám sem er að mestu verklegt.

Veitingartækni, næringarfræði, hreinlætis- og örverufræði,

fatagerð, vefnaður, prjón og hekl eru meðal þeirra áfanga sem í boði eru.

Erum á facebook https://www.facebook.com/hushall.is 

Photo: Glæsilegt hjà þeim! Sushi, hreindýrabollur og kjúklingavængir. Gerist ekki betra :)

Photo: Nemendahópurinn og Bryndís

Umsóknarfrestur er til 1. desember 2014

Öllum umsóknum verður svarað eftir auglýstan umsóknarfrest.

 

Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 471 1761 eða á netfanginu Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 


JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Tilkynningar

Vetrarfrí verður dagana 15.- 20. október 2014


Þú ert hér:

Heimsóknir

Innihald skoða hittni : 158544