Hússtjórnarskólinn

Umsóknarfrestur fyrir haustönn 2015 er 1. júní 2015

JA slide show
Velkomin í skólann Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Miðvikudagur, 07 Janúar 2015 21:38

Velkomin í skólann

kæru nemendur vorannar 2015! 

 

Skólasetning með flottum hópi nýnema nýlega afstaðin

og við tekur skólastarf af fullum krafti.

Mynd: Skóli með verðmæta sögu

Gamli skólinn í skóginum er fullur af lífi og

tilbúinn í komandi vorönn með frábærum hópi nemenda.

 

 


JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Tilkynningar - hægri

Páskafrí vorannar 2015 hefst eftir skóla föstudaginn 27.mars. Skóli hefst aftur miðvikudaginn 8.apríl samkvæmt stundaskrá.

Skólaslit og sýning nemenda er 14.maí uppstigningardag. Sýning nemenda verður öllum opin og verður hún auglýst síðar.  


Þú ert hér:

Heimsóknir

Innihald skoða hittni : 167973