HH logo HVITT

Umsókn  um  skólavist

Sækja um núna

Útsaumsnámskeið með Katý

Í tilefni af 88 ára afmæli Hússtjórnarskólans á Hallormsstað ætlar fyrrum nemandi og kennari skólans, Katrín Jóhannesdóttir eða Katý, að heimasækja okkur í skóginn með útsaumsnámskeið. Fyrsta skólasetning var 1. nóvember 1930 og því upplagt að halda upp á afmælið með útsaumshelgi 2. - 4. nóvember. 

Námskeiðið hentar öllum, byrjendum eða lengra komnum. Um er að ræða heila helgi með möguleika að velja staka daga.

Nánari upplýsingar og skráning hér.  

Útsaumur K í nærmynd

HH logo WEB

 

 

Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað

Hallormsstað
701 Egilsstaðir

Fylgist með okkur

Instagram pngfb artyoutube

#hushall

@hushall.is  

Hafðu samband

471 1761
hushall@hushall.is