HH logo HVITT

Umsókn  um  skólavist

Sækja um núna

Vöggusett útsaums- og saumanámskeið

Á námskeiðinum sauma þátttakendur ungbarna vöggusett með milliverki; harðangri eða með frjálsum útsaum (Skals broderí). 

Kennari er Myrra Mjöll kjólaklæðskeri að mennt ásamt menntun frá Skals. 

Námskeiðið er haldið tvo miðvikudaga 14. nóvember og 21. nóvember milli kl. 18:00 - 21:00 þar sem lögð er áhersla á útsaum. Siðan er einn laugardagur 24. nóv þar sem komið er saman kl. 10:00 og vöggusettið saumað saman. 

Námskeiðið er um 9 klst. og kostnaður er 10.000 kr. Allt efni innfalið. 

Vöggusett er falleg og tímalaus gjöf.

Nánari upplýsingar eru í síma 471 1761 eða skrifið til hushall@hushall.is 

Skráning hér https://goo.gl/forms/hldux3prt4Q1iRWU2

HH logo WEB

 

 

Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað

Hallormsstað
701 Egilsstaðir

Fylgist með okkur

Instagram pngfb artyoutube

#hushall

@hushall.is  

Hafðu samband

471 1761
hushall@hushall.is