Stjórn Hollvinasamtaka Hússtjórnarskólans

Fyrsta stjórn Hollvinasamtaka Hússtjórnarskólans var kosin á stofnfundi samtakanna 27. apríl 2017.

Stjórn á stofnfundi Hollvinasamtaka Hússtjórnarskólans 27.apríl 2017Talið frá vinstri: Gyða Guttormsdóttir, Harpa Rós Björgvinsdóttir, Védís Klara Þórðardóttir, Halla Eiríksdóttir og Ásta Margrét Sigfúsdóttir formaður.