Matreiðsla

Matreiðsla, næringarfræði og framreiðsla 

Í matreiðslu fá nemendur tækifæri til að kynnast austfirksu hráefni frá fyrstu hendi. Kenndar eru fjölmargar matreiðsluaðferðir þar sem gamli tíminn mætir nýjustu tækni í matreiðslu. Lögð er áhersla að nemendur kynnist fjölbreyttum matvælum; korn og súrbakstur, ferskur fiskur frá Borgafirði Eystra, lífrænt grænmeti frá Móðir Jörð Vallanesi, skyr og ostagerð þar sem Egilsstaðakýrnar eru heimsóttar og margt fleira. Unnið er með uppruna hráefna og nemendur fá tækifærir til að skapa og vinna með hráefnið í einstöku kennslueldhúsi. 

 

 

 

 

HH logo WEB