Skólanefnd

Stjórn Hússtjórnarskólans á Hallormsstað
Sigrún Blöndal formaður - tilnefnd af Sambandi austfirskra kvenna.
Halla Eiríksdóttir - tilnefnd af Búnaðarsambandi Austurlands.
Gunnar Jónsson - tilnefndur af Samband sveitarfélaga á Austurlandi. 
Jónína Óskarsdóttir - tilnefnd af Samband sveitarfélaga á Austurlandi.
Elísabet Þorsteinsdóttir - tilnefnd af Ferðamálasamtökum Austurlands.

Áheyrnarfulltrúi kennara
Kristjana Sigurðardóttir

Hlutverk
Skólanefnd skilgreinir verkefni sín og ábyrgðasvið í samræmi við 5. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, reglugerð um skólanefndir við framhaldsskóla nr. 132/1997 og eftir því sem við á um lög nr. 19/1988 og reglugerði nr. 140/2008 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Skólanefnd er fyrst og fremst stjórn sjálfeignarstofnunarinnar. Skólameistari Hússtjórnarskólans boðar skólanefndarfundi í samráði við formann skólanefndar.

 

 

HH logo WEB