HH logo HVITT

Umsókn  um  skólavist

Sækja um núna

Útskrift 2017

Jólaútskrift fór fram sunnudaginn 17. desmeber í Höll skólans. Nemendur haustannar héldu sýningu og boðið var upp á heimabakaðar jólasmákökur.  Óskum við þessum glæsilega nemendahópi til hamingju með árangurinn.  

Útskriftarhópur II

 

Lesa nánar

Jólasýning

Jólasýning nemenda haustannar 2017 

Nú fögnum við saman og njótum á aðventunni sýningu nemenda á handverki annarinnar sunnudaginn 17. desember kl. 13 - 15 í Handverks- og hússtjórnarskólanum á Hallormsstað. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Allir velkomnir - hlökkum til að sjá ykkur. 

 HH logo LITUR

Fylgist með okkur

Hægt er að fylgjast með starfsemi skólans á Facebook, Instagram og Snappinu - hushall.is eða hússtjórnarskólihallormsstaðar.

Sýnum frá handverki, matreiðslu og öllu því skemmtilega sem verið er að gera dagsdaglega. 

Njótið með okkur, brosið með okkur og sendið okkur línu ef spurningar vakna. 

Sjáumst, 

nemendur og starfsfólk.

fb art  Instagram png  Snapchat

Hússtjórnarskólinn á Barramarkaði

Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað verður á Jólamarkaði Barra á laugardaginn. Við mætum með vefstól og leyfum gestum að vefa með okkur. Einnig verða Hollvinir skólans með okkur og hægt að skrá sig í samtökin á staðnum. Hlökkum til að sjá sem flesta á þessum skemmtilega viðburði. 

Jólakveðja, 

Nemendur, starfsfólk og hollvinir skólans.

 Jólakötturinn 

HH logo WEB

 

 

Handverks- og hússtjórnarskólinn Hallormsstað

Hallormsstað
701 Egilsstaðir

Fylgist með okkur

Instagram pngfb artSnapchatyoutube

#hússtjórnarskólihallormsstaðar 

@hushall.is  

Hafðu samband

471 1761
hushall@hushall.is